Nútíminn

Topp 5: Mest lesnu fréttir vikunnar

Nútíminn hefur að venju tekið saman vinsælustu fréttir fyrstu vikunnar. 5. Fréttaritstjóri 365 fluttur á sjúkrahús: Mikið slasaður eftir fall á vespuSigurjón M. Egilsson, nýráðinn fréttaritstjóri...

Gogoyoko lokar — Atmo tekur við

Vefsíðu íslensku tónlistarveitunnar Gogoyoko hefur verið lokað en tónlistarveitan Atmo Select tekur við kyndlinum. Þetta kemur fram á Mbl.is. Ívar Kristjánsson, fram­kvæmda­stjóri Atmo Select,...

Nefndu hljómsveitina í höfuðið á Eiði Smára

Hljómsveitin Gudjohr er alls ekki orðin fræg. Það er ekkert skrýtið að þú hafir ekki heyrt á hana minnst. Gudjohr er hins vegar farin...

Karl Garðarsson: Auðkenni fær milljónir á silfurfati

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tilkynnti í gær að almenningur ætti að samþykkja og skrifa undir skuldaleiðréttinguna með rafrænum hætti. Þessi rafrænu skilríki sem fólk þarf að útvega...

Útskýrir eldfjallablæti Íslendinga á vef BBC

„Ég stilli vekjaraklukkuna á klukkan sex á hverjum morgni. Ekki til að stökkva í sturtu, heldur til að skoða allar vefsíður með eldfjallafréttum frá...

Jay-Z sendi Beyoncé afmæliskveðju á Youtube

Söngkonan Beyoncé Knowles varð 33 ára á fimmtudaginn. Að því tilefni kom eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, henni á óvart með því að birta myndband...

Vigdís Hauks spáði rétt fyrir um framtíð sína

„Þetta er heimasíða um líf mitt og störf í gegn um tíðina, og það get ég sagt ykkur að ég hef fengist við ýmislegt...

Topp 5: Íslenskir sketsaþættir

Veturinn verður fyndinn á íslenskum sjónvarpsstöðvum. Steindi jr. hefur upptökur á nýju þáttunum Hreinn Skjöldur í september og sýningar hefjast á Stöð 2 í...