Nútíminn

Álit Björns Jörundar á 29 handahófskenndum hlutum

Heimurinn er að breytast. Allt í einu er Björn Jörundur kominn í úrslitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Á laugardaginn komumst við að því hver fer fyrir...

Blaðamaður Variety þekkir ekki Fóstbræður: Kallar Gussa nýliða

Kvikmyndavefurinn Variety fjallar um frábæran árangur Virgin Mountain, nýjustu kvikmyndar Dags Kára, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin kallast Fúsi á íslensku og í...

Íslendingar flengja og binda: Kaupa hjálpartækin í Bauhaus og BYKO

Sala á hjálpartækjum ástarlífsins hefur stóraukist hér á landi í kjölfar útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey. Ásamt því að kaupa tækin í sérstökum...

Snjóbrettafólk leikur listir sínar á Arnarhóli

Snjóbrettafólk lék listir sínar á Arnarhóli á dögunum. Framleiðslufyrirtækið MintSnow skipulagði viðburðinn í samstarfi við Höfuðborgarstofu og Bláfjöll og var þetta allt hluti af Vetrarhátíð....

Huldumaðurinn vill 150 milljónir fyrir skattaskjólsgögnin

Huldumaðurinn sem hefur undir höndum gögn um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum er reiðubúinn til að láta öll gögnin af hendi fyrir 150 milljónir...

Jón Jónsson besti vængmaður allra tíma

Söngvarinn Jón Jónsson fékk hinn 17 ára gamla Dagbjart Jónsson til að hnykla vöðvana undir lok atriðis þess síðarnefnda í Ísland Got Talent um...

Taylor Swift svarar kjánalegri spurningu fréttamanns eins og meistari

Tónlistarkonan Taylor Swift var að sjálfsögðu stödd á Grammy-verðlaununum ásamt kollegum sínum á sunnudagskvöld. Sjónvarpskonan Nancy O'Dell spjallaði við Swift um kjólinn sem hún klæddist...