Nútíminn

Magnús Hlynur gerir þátt með syni sínum

Fjölmiðlamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr, sonur hans, verða með nýjan þátt á Stöð 2 í sumar. Þátturinn kallast Feðgar á ferð og...

Beck elskar ennþá Kanye West

Skoðanir Kanye West hafa engin áhrif á Beck sem segist ekki geta höfðað til allra. Kayne West stökk upp á sviðið á Grammy-verðlaununum í gær...

Endurgerir fræga mynd af Kim Kardashian

Hörður Ágústsson, eigandi og framkvæmdastjóri Maclands, kallaði eftir því á Facebook í dag að einhver af vinum sínum endurgerði fræga mynd sem birtist af...

Týnda augnablikið í Söngvakeppninni

Tók enginn eftir þessu? Í einu af innslögunum úr græna herberginu í Söngvakeppninni á laugardaginn náðist á upptöku augnablik sem fáir virðast hafa tekið eftir. Það...

Konur senda ofbeldi fingurinn

UN Women hóf á dögunum sölu á hinu svokallaða Fokk ofbeldi armbandi sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum...

Ný bók um Tyson: „Nauðgunarmálið var óhjákvæmilegt“

Rory Holloway segir að Mike Tyson hefði orðið besti hnefaleikakappi allra tíma ef veikleiki hans gagnvart kvenfólki hefði ekki fellt hann. Holloway var á...

Settist í sæti fræga fólksins á Grammy-hátíðinni

Íslendingar áttu einn fulltrúa á meðal þeirra sem voru tilnefndir til Grammy-verðlauna í ár en hátíðin fór fram í Los Angeles í gær. En það...

John Oliver snýr aftur: Tekur lyfjabransann í gegn

Hann er loksins kominn aftur. Þátturinn Last Week Tonight með John Oliver hóf göngu sína á ný á sjónvarpsstöðinni HBO í gær. Fréttaskýringar hans vöktu...