Nútíminn

Sendiherra Kína á Íslandi horfinn

Ma Jisheng, sendiherra Kína á Íslandi, er horfinn og ekkert hefur heyrst né spurst til hans í rúma sjö mánuði. Þetta kemur fram í...

45% vilja í Evrópusambandið

45% Íslendinga eru jákvæðir gagnvart Evrópusambandsaðild samkvæmt nýlegri viðhorfskönnun, sem Capacent gerði fyrir Já Ísland. Spurningin sem lögð var fyrir fólk var eftirfarandi: Ef aðild...

Justin Theroux tjáir sig loksins um „hangikjötið“

Leikarinn Justin Theroux, kærasti Jennifer Aniston, hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í þáttunum The Leftovers. Það er ekki bara sykursætt útlitið eða...

Enginn hleypur á styrktarbrettunum

Við fengum þessa mynd frá World Class gesti sem bendir á að þó nóg sé af fólki við æfingar þá gengur eitthvað erfiðlega að...

Joan Rivers látin

Joan Rivers er látin. Hún var 81 árs.Rivers hætti að anda í aðgerð sem verið var að framkvæma á raddböndum hennar í síðustu viku...

Fréttaritstjóri 365 fluttur á sjúkrahús: Mikið slasaður eftir fall á vespu

Sigurjón M. Egilsson, nýráðinn fréttaritstjóri 365 og stjórnandi Sprengisands á Bylgjunni, var fluttur á sjúkrahús í gær eftir fall á vespu. Sigurjón var að...

Hermann Hreiðars fékk sér bjór með Peter Schmeichel

Eins og Nútíminn greindi frá í gær kom danski markvörðurinn Peter Schmeichel til landsins í gær. Schmeichel er fyrrverandi markvörður danska landsliðsins og Manchester United...

Ástæðulaus ótti viðskiptavinar: Enn hægt að taka út 500 kall

Valmynd hraðbanka Íslandsbanka hefur verið uppfærð. Þegar kvikmyndagerðarmaðurinn og pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson fór í hraðbanka í morgun sá hann ekki betur en að það...