Nútíminn

158 Íslendingar vilja að Google gleymi sér

Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um að fjarlægja 465 tengla úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Beiðnirnar koma í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu gegn...

Örskýring: Huldumaður með gögn um skattaundanskot Íslendinga

Uppfært: Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að annað og hugsanlega bæði skilyrðin sem fjármálaráðuneytið setti fyrir kaupum á gögnum úr skattaskjólum verði vart uppfyllt. Hún segir...

Pétur Jóhann á spítala í miðjum tökum

Leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon var lagður inn á Landspítalann á föstudag með lungnabólgu. Pétur Jóhann er í miðjum tökum á gamanþáttunum Drekasvæðið en þar...

Tístarinn í Útsvari: „Ég var ekki að þessu sjálfur“

Vífill Atlason, nemi og liðsmaður Akraness í Útsvari, var ekki sjálfur á Twitter-aðgangi sínum á föstudaginn. Nútíminn greindi frá því morgun að svo virtist...

Tísti í beinni á meðan hann keppti í Útsvari

Svo virðist sem Vífill Atlason, nemi og að eigin sögn nýkjörinn formaður húsfélagsins í fjölbýlinu sem hann býr í, hafi verið virkur á Twitter...

Twitter gengur af göflunum yfir Eurovision

Íslendingar eru aldrei jafn virkir á Twitter og þegar Eurovision stendur yfir. Kassamerkið #12stig heldur utan um umræðuna sem stendur yfir á meðan undankeppnirnar eru...

Þetta er fólkið sem keppir í úrslitum í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Nú er komið á hreint hvaða sjö atriði keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins næsta laugardagskvöld. Í kvöld komust áfram lögin Fyrir alla, Fjaðrir, Lítil...

Ragnhildur Steinunn fékk innblástur frá Rihönnu

Seinna undanúrslitakvöld í Söngvakeppni Sjónvarpssins stendur nú yfir í Háskólabíó. Þær Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Salka Sól eru kynnar keppninnar en klæðnaður þeirra...