Nútíminn

Hafþór Júlíus með Jón Pál á kálfanum

Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson lét í dag húðflúra á sig mynd af goðsögninni Jóni Páli Sigmarssyni. Myndin er á vinstri kálfa Hafþórs og sýnir...

Sara, Aron og Gylfi í Atvinnumönnunum okkar

Eins og Nútíminn greindi frá í vikunni þá verður ný þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Fyrsta þáttaröðin þótti afar vel...

Stúlknasveitin The Charlies hætt

Stúlknasveitin The Charlies hefur sungið sitt síðasta. Þetta kemur fram í sunnudagsblaðið Morgunblaðsins. Þar kemur einnig fram að frá árinu 2013 hafi stefnt í...

Málverk af Sturlu Böðvars afhjúpað á Alþingi

Þetta er semsagt hefð. Málverk af Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi forseta Alþingis, var afhjúpað í Alþingishúsinu í dag. Viðstaddir voru Einar K. Guðfinnsson,  forseti Alþingis, alþingismenn,...

Mikill munur á viðbrögðum Bjarna og Sigmundar

Mikill munur er á viðbrögðum formanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við ummælum flokksmanna sinna við því sem mætti túlka sem andúð á innflytjendum. Bjarni Benediktsson var...

Fimm Íslendingar sem hafa líka verið tilnefndir til Óskarsverðlauna

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything eftir James March. Myndin fjallar um ævi vísindamannsins Stephen...

Sjö atriði sem hafa engin áhrif á leikinn gegn Svíþjóð

Ísland mætir Svíþjóð klukkan 18 í dag í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hófst í Katar í gær. Ómögulegt er að...

Kaleo flytur til Bandaríkjanna

Rokk­hljóm­sveit­in Kal­eo er flutt til Banda­ríkj­anna þar sem hún verður á ferð og flugi næstu mánuðina við að kynna tónlist sína. Þetta kemur fram...