Nútíminn

Logi orðinn afi: Hættir ekki að hrekkja

Sjónvarpsmaðurinn og hrekkjalómurinn Logi Bergmann varð afi á aðfaranótt gamlársdags. Hann er rólegur yfir titlinum og ætlar hann ekki að hætta að hrekkja. Spurður hvernig...

Gunnar Nelson: „Leiðinlegt að hlusta þegar svona þvæla kemur upp“

Vinsældir blandaðra bardagalista jukust mikið á síðasta ári en íþróttin var engu að síður umdeild. Gunnar Nelson segir fínt að fólk segi sína skoðun en...

Fimm áhugaverð augnablik úr sögu Alvarpsins

Nútíminn og Alvarpið hafa snúið bökum saman sem þýðir aðeins eitt: Á nýju ári birtast vikulegir hlaðvarpsþættir á Nútímanum. En hvað er hlaðvarp ig...

Sýnir hvað gerist bakvið tjöldin í stjórnmálum

Eins og kunnugt er þá vinnur Jón Gnarr (sem á afmæli í dag) að sjónvarpsþáttum sem hafa fengið vinnuheitið Borgarstjórinn. Þættirnir eru pólitísk satíra...

Tók þátt í 165 leikjum á Facebook en vann aðeins einu sinni

Þór Sigurðsson vildi athuga hvort að það væru einhverjar líkur á að fá vinning í leikjum á Facebook og hvort að fyrirtæki gefi upp vinningshafa. Hann...

Braust inn í sundlaug og fór í gufu

Menn leggja mismikið á sig til að komast í gufu og svitna út syndum síðasta árs. Maður á þrítugs­aldri braust inn í sund­laug í Hafnar­f­irði...

14 hlutir sem Friends kenndu okkur

Árið byrjar einstaklega vel því í dag bætti Netflix öllum þáttaröðunum af Friends við úrvalið hjá sér. Þættirnir hafa elst einstaklega vel og því fullkomið...

Nýtt á Netflix í janúar

Nýtt ár — nýtt efni á Netflix. Stærsta fréttin að þessu sinni er að allar þáttaraðirnar af Friends voru að detta inn. Þannig að...