Nútíminn

„Hefurðu hitt Jón Gnarr?“

Mad Men-leikarinn Jon Hamm var gestur Craig Ferguson í spjallþætti þess síðarnefnda á dögunum. Ferguson nýtir hvert tækifæri til að tala um Ísland og...

Sænskt nörd kaupir draumahús Beyoncé og Jay-Z

Hvað gerir maður þegar Microsoft kaupir af manni fyrirtæki á 2,5 milljarða dala? Nú, kaupir draumahús Beyoncé og Jay-Z. Myndir af húsinu eru neðar í...

„Kaleo verður ein þekktasta rokkhljómsveit heims“

Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records um að tónlist hljómsveitarinnar verði gefin út á heimsvísu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Bruce...

Apartheid-mistökin vekja heimsathygli

Eins og Nútíminn greindi frá í gær þá hefur Icelandair Hotel Reykjavik Marina hætt að selja hinn svokallaða Apartheid kokteil eftir ábendingu á Twitter. Aðskilnaðarstefnan...

Nýtt myndband frá Gísla Pálma

Rapparinn Gísli Pálmi hefur sent frá sér myndband við lagið Ískaldur. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Gísli Pálmi hefur aldrei sent frá sér plötu...

Icelandair biðst afsökunar: Hætta að selja aðskilnaðarstefnukokteil

Icelandair Hotel Reykjavik Marina hefur hætt að selja hinn svokallaða Apartheid kokteil eftir ábendingu á Twitter. Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku eða Apartheid var sú stefna suður-afrískra...

Kærðir fyrir að syngja Liverpool-söngva í flugvél

Þrír íslenskir stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool voru fyrir þremur vikum kærðir til lögreglunnar á Heathrow flugvelli í Lundúnum fyrir ólæti og óviðeigandi framkomu um...

Lífsleikni Gillz gefin á netinu

„Ég hef ákveðið að gefa þjóðinni smá hressleika í jólagjöf. Eins og alþjóð veit var Lífsleikni ein vinsælasta kvikmyndin á árinu 2014 og því...