Nútíminn

Súkkulaðið í heiminum er að verða búið

Og það er okkur öllum að kenna. Við borðum allt of mikið af súkkulaði. Stærstu súkkulaðiframleiðendur heims, Mars, Inc. og Barry Callebaut hafa bent á...

Mygla teygir sig í kennsluefni um gæði heilbrigðisþjónustu

Mynd sem var tekin í morgun í kúrsi sem heitir Stjórnun og gæðamál hefur vakið talsverða atygli á netinu. Myndin sýnir hratt vaxandi myglubletti teygja...

Svavar Knútur: Spotify ekki að eyðileggja plötusölu

Greiðslufyrirkomulag tónlistarveitunnar Spotify hefur verið í brennidepli eftir að Haraldur Leví Gunnarsson, útgefandi hjá Record Records, birti grein á Nútímanum þar sem hann ber tekjur af...

Hundamynd íslenska hópsins gefin út

Jólamyndin The Three Dogateers kemur út á DVD í Bandaríkjunum á morgun. Á meðal framleiðanda myndarinnar eru útvarpsmaðurinn Andri Freyri Viðarsson, Georg Holm og...

Þessi mynd af fjölskyldu Dags B. útskýrir margt

Hárprýði borgarstjórans Dags B. Eggertssonar hefur oft verið á milli tannana á fólki. Nú síðast sagði R. Kurt Osenlund, aðalritstjóri Out Magazine, að Dagur sé...

Litlar breytingar á fylgi flokka eftir skuldaleiðréttingu

Sjálfstæðisflokkurinn fengi kjörna 22 þingmenn ef kosið væri nú. Það er þremur þingmönnum fleiri en hann fékk í alþingiskosningunum 2013 og yrði flokkurinn sá...

Breytingar á Xinu: Harmageddon á nýjum tíma

Harmageddon snýr aftur á X977 í fyrramálið. Þátturinn verður á nýjum tíma og hefst klukkan níu, í staðinn fyrir átta, og lýkur klukkan 12....