Nútíminn

Nýtt hótel í miðbænum: Lúxus í öllum herbergjum

Fyrsta des­em­ber opn­ar Apó­tek hót­el í einu sögu­fræg­asta húsi Reykja­vík­ur á horni Aust­ur­stræt­is og Póst­hús­stræt­is. Hót­el­herg­in eru 45 tals­ins og meðal ann­ars svíta á...

Eldgosið er ennþá í gangi og hérna er nýtt og stórkostlegt myndband

Kvikmyndagerðarmaðurinn Jón Gústavsson birti þetta stórkostlega myndband af eldgosinu í Holuhrauni í vikunni. Myndbandið skaut hann úr þyrlu í síðustu viku í gegnum lítinn glugga....

„Þurfum að fara að kynna okkur hvernig þessar arðgreiðslur virka“

Baggalútur ehf. skilaði 4,7 milljóna króna hagnaði í fyrra. Miðasala á tónleika hlljómsveitarinnar rúmum 52 milljónum króna en jólavertíðin er um 90 af tónleikaveltunni....

Klámmyndaleikkonur útskýra mikilvægi nethlutleysis

Umræðan um svokallað nethlutleysi hefur verið áberandi undanfarið. Talað hefur verið um að netþjónustur ætli að takmarka almennan nethraða og bjóða upp á sérstakar...

Gunnar Nelson stökk fram af turni í Las Vegas

Gunnar Nelson fór í teygjustökk fram af Stratosphere-turninum í Las Vegas í gær. Stokkið er af 108. hæð sem teygir sig rúmlega 250 metra...

Nýja myndbandið frá Úlfi úlfi er geggjað

Hljómsveitin Úlfur úlfur sendi í dag frá sér myndband við lagið Tvær plánetur í dag. Lagið er frábært og myndbandið líka. Horfðu á myndbandið hér fyrir...

FBI kom að rannsókn lekamálsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði samband við bandarísku alríkislögregluna FBI við rannsókn lekamálsins. Þetta kemur fram á vef RÚV. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, játaði...