Nútíminn

Óútkominni bók Reynis Trausta lekið

Lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir að sér hafi borist, óvænt og óumbeðið, 200 síður úr óútkominni bók Reynis Traustasonar. Sigurður segir frá þessu á...

RÚV tók yfir 20 ár af tónlist

Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni, vinnur nú að sjónvarpsþáttaröð um íslenska dægurlagasögu fyrir Sjónvarpið. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. Doktorinn hyggst kafa...

Sjö bjórar úr nýju bjórbjókinni vegna þess að það er föstudagur

Bókin Bjór - umhverfis jörðina á 120 tegundum kom nýlega út. Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson miðla af þekkingu sinni í þessari fyrstu bjórbók sem...

Fyndin upplifun að hitta Karl Kennedy

Leikarinn Alan Fletcher er væntanlegur til landsins í janúar. Fletcher hefur verið reglulegur gestur á skjám landsmanna undanfarin ár sem læknirinn Karl Kennedy í...

Ný stikla úr 50 Shades of Grey

Ný stikla úr kvikmyndinni 50 Shades of Grey, sem er gerð eftir samnefndri bók, hefur verið birt. Fyrsta stiklan birtist í sumar en nú fáum...

Kaleo horfir til Bandaríkjanna: Tíðindi væntanleg

Strákarnir í Kaleo eru byrjaðir að horfa til útlanda. Þeir hafa skrifað undir samning við bandarísku umboðsskrifstofuna 888. Þetta kemur fram í DV í...

Kassi lyganna með Channing Tatum

Leikarinn Channing Tatum var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti þess síðarnefnda í gær. Fallon skoraði á Tatum í leikinn Box of Lies, eða Kassa lyganna,...

Kim ekki í fyrsta skipti nakin á forsíðu: Síðast grét hún yfir svikum

Kim Kardashian og tímaritið Paper ætluðu að rústa internetinu og þeim tókst það. Myndin af berum afturenda réðist til atlögu í gær og í dag...