Nútíminn

Eins og Elliði Vignisson viti ekki að ég sé til

Pistlar Hrafns Jónssonar kvikmyndagerðarmanns á vef Kjarnans hafa vakið mikla athygli. Hrafn rekur atburðarás síðustu daga snilldarlega í nýjasta pistli sínum sem birtist í...

Retro Stefson vaknaði snemma til að spila í kanadíska sjónvarpinu

Hljómsveitin Retro Stefson er stödd í Toronto í Kanada þar sem kynningin Taste of Iceland fer fram þessa dagana. Þar er kynnt íslensk tónlist,...

Söngur halastjörnunnar

Dularfull hljóð berast frá halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk sem jönnunarfarið Philae lendi á í gær. Vísindamenn hafa birt upptökurnar og segja að halastjarnan sé að syngja. Örskýring:...

Biggi í Maus í rótaramafíunni í Köben

Birgir Örn Steinarsson, Biggi í Maus, flutti til Kaupmannahafnar ásamt fjölskyldu sinni fyrir skömmu. Hann og Baldvin Z, leikstjóri Vonarstrætis, vinna nú að handriti...

Bono heppinn að vera á lífi eftir að hurð rifnaði af einkaþotu

Bono, söngvari U2, er heppinn að vera á lífi eftir að hurð rifnaði af einkaþotu sem hann ferðaðist með frá Dublin til Berlínar. Bono var...

Arcade Fire notar Promogogo

Promogogo er markaðslausn fyrir tónlistarmenn frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Mobilitus. Hljómsveitin Arcade Fire notar lausnina. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Promogogo mælir sölutölur, heldur...

Gerir grín að Höfðatorgsklaufunum

Ölvuðu klaufabárðarnir á Höfðatorgi hafa vakið heimsathygli. Myndband úr öryggismyndavélum sem sýnir þá hvolfa bíl sínum var birt á Youtube í október en fjarlægt skömmu...

Páll Óskar kveður Sjallann: Lokar um áramótin

Skemmtistaðurinn Sjallinn á Akureyri lokar fyrir fullt og allt um áramótin. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Sjallinn er án efa einn sögufrægasti...