Nútíminn

„Heyrði að næstum því hálf þjóðin horfi á Neighbours“

„Ég vona að ég fái að sjá norðurljósin. Mest hlakka ég bara til að koma til Íslands. Það verður hápunktur lífs míns að koma...

Steindi lét Audda leika með hárkollu

Hreinn Skjöldur, nýi þátturinn hans Steinda jr., verður frumsýndur á Stöð 2 30. nóvember. Tökur hafa staðið yfir undanfarnar vikur og eins og alltaf,...

Örskýring: Lendingin á halastjörnunni tókst

Um hvað snýst málið? Könnunarfarið Philae hefur lent á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko. Þetta er í fyrsta sinn sem könnunarfar lendir á halastjörnu. Lendingarfarið á að endast í að minnsta kosti...

Enslaved kemur fram á Eistnaflugi

Tónlistarhátíðin Eistnaflug er óðum að taka á sig mynd. Hátíðin er stærsta þungarokkhátíð landsins en tíu hljómsveitin bættust við listann í dag. „Eistnaflug kynnir með...

Sænskur lögmaður elti æskudrauminn: Gerðist flugkennari á Íslandi

Sænski flugkennarinn Robin Farago er í viðtali á vef Instagram. Farago kennir hjá Keili og segir meðal annars frá aðfluginu svakalega að flugvellinum á...

Sjö hitamál sem verða örugglega tekin fyrir í Skaupinu

Fólk hefur fundið nóg af málum til að rífast yfir á árinu. Nútíminn fór bara í loftið í ágúst þannig að hann hefur engar...

Kim Kardashian brýtur internetið

Tímaritið Paper birti í gærkvöldi forsíðuna á vetrarhefti sínu. Aðalforsíðan er ekki myndin sem við sjáum hér fyrir ofan. Þetta ku vera hálfgerð bónusforsíða sem...

Viðskiptavinir eignast hluti í JÖR

Eigendur tískuvörumerkisins og verslunarinnar Jör eru nú að ljúka hlutafjáraukningu sem á að tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins við Laugaveg. Hlutaféð er aukið með hópfjármögnun...