Nútíminn

Harðar deilur innan Skraflfélagsins

Harðar deilur um orðareglur innan Skraflfélagsins urðu á dögunum til þess að stjórnarmeðlimur sagði sig úr stjórn. Íslandsmótið fer þó fram eins og ekkert hafi...

Fjöldi milljarðamæringa tvöfaldast frá hruni

Fjöldi milljarðamæringa í heiminum hefur tvöfaldast frá hruni, samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna Oxfam, sem byggir á tölum frá Forbes. Í mars árið 2009 voru milljarðamæringarnir...

Creed-ábreiða Viðars eitt vinsælasta lag Noregs

Fótboltamaðurinn Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga og markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar, sendi frá sér ábreiðu af laginu My Sacrifice með Creed í síðustu viku. Lagið...

Fimm hlutir sem breytast ef klukkan verður leiðrétt

Þing­menn allra flokka nema VG hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að seinka klukk­unni á Íslandi um eina klukku­stund. Örskýring: Leiðrétting klukkunnar Seink­un­in væri í gildi allt...

Kevin Spacey með fleiri eftirhermur

Eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag þá sló Kevin Spacey í gegn með eftirhermur sínar í þætti Jimmy Fallon á föstudag. Lesandi Nútímans...

Kevin Spacey er stórkostleg eftirherma

Mikið rosalega er þetta fyndið! Leikarinn Kevin Spacey var gestur Jimmy Fallon á föstudaginn. Fallon skoraði á Spacey í sérstakan eftirhermuleik og þurftu félagarnir meðal...

Örskýring: Leiðrétting klukkunnar

Um hvað snýst málið? Þing­menn allra flokka nema VG hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að seinka klukk­unni á Íslandi um eina klukku­stund. Seink­un­in væri í gildi...

Gaukur lak lagi Silvíu: „Vil biðja þjóðina afsökunar“

Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður lak laginu Til hamingju Ísland á netið áður en lögin í Söngvakeppni sjónvarpsins voru kynnt fyrir landsmönnum. Þetta kom fram í þættinum Árið...