Nútíminn

Rassinn sem setti heiminn á hliðina í Bláa lóninu

Þessi fyrirsögn er frekar klikkuð. En hún er dagsönn. Athafnakonan Amia Miley baðaði sig í Bláa lóninu á dögunum. Hún er eigandi tískumerkisins Fashkilla og...

Afhjúpa átta ára leyndarmál: Hver lak lagi Silvíu?

Heimildaþáttaröðin vinsæla Árið er, íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, snýr aftur á Rás 2 um helgina. Í fyrsta þættinum, Árið er 2006, verður meðal...

Jökull í Kaleo of myndarlegur fyrir Kate Moss

Hljómsveitin Kaleo kom fram í partíi sem útvarpsmaðurinn Smutty Smiff hélt á Ace-hótelinu í Lundúnum á dögunum. Partíið fór fram eftir ljósmyndasýningu Bob Gruens, félaga...

Ný klippa úr Borgríki 2

Hátt í tíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Borgríki 2: Blóð hraustra manna frá því hún var frumsýnd fyrir tveimur vikum. Nútíminn birtir nýja...

Guð er ekki töframaður með töfrasprota

Þróunarkenningin og kenningin um Stóra hvell eiga við rök að styðjast. Þessu lýsti Frans páfi yfir í Vísindaakademíu Páfagarðs í dag. Þá sagði Frans...

Topp 7: Bækurnar sem vantar í jólabókaflóðið

Jólabókaflóðið er skollið. Þrátt fyrir að margar frábærar bækur séu bæði væntanlegar og komnar út, þá vantar að segja nokkrar sögur. Nútíminn tók saman lista...

Ungfrú Ísland varar við eigin myndbandi

„Ég hugsaði alveg út í það hvort ég ætti að þora að deila þessu myndbandi með lesendunum mínum eða ekki. En ég ákvað svo...

Grísalappalísa breiðir yfir Stuðmenn

Strax í dag! Hljómsveitin Grísalappalísa hefur sent frá sér ábreiðu af Stuðmannalaginu Strax í dag. Lagið kom fyrst út á plötunni Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum...