Nútíminn

Brynjar í Of Monsters and Men lærir að fljúga

Brynjar Leifsson, gítarleikari Of Monsters and Men, lærir þessa dagana flug hjá Keili á Ásbrú. Myndband sem hljómsveitin birtir á Facebook-síðu sinni á afmælisdegi...

Ömmur og afar tagga óvart rappara

Þegar maður skrifar status á Facebook stingur samfélagsmiðillinn oftar en ekki sjálkrafa upp á fólki til að tagga. Þegar enskmælandi ömmur skrifa „grandma“ stingur...

Pistorious dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Hlauparinn Oscar Pistorious var rétt í þessu sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi. Ekki er búið að tilkynna hver refsingin verður en BBC telur að...

Síminn berst við 365 um Meistaradeildina

Síminn hyggst berjast við 365 um sýningarréttinn á Meistaradeild Evrópu, sem verður boðinn út á næstunni. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag.Þriggja...

Mótmæla við leik Íslands og Ísraels

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Ísrael í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Félagið Ísland - Palestína og hreyfingin BDS Ísland - sniðganga fyrir Palestínu...

Ingó Veðurguð ástfanginn í fyrsta sinn

Söngvarinn og fótboltakappinn Ingólfur Þórarinsson, best þekktur sem Ingó Veðurguð, er búinn að finna ástina. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag.Ingó, sem stýrir...

Enn gert grín að Apple-úrinu

Apple á ótrúlegan fjölda aðdáenda en fólk er alltaf til í að gera grín að þeim sem eru vinsælir. Eftir að Apple kynnti Apple...

Hvetja karla til að sækja um í mötuneyti Alþingis

Auglýst er eftir starfsmanni í mötuneyti Alþingis á vef löggjafarþingsins í dag. Sérstaklega er tekið fram að karlar séu jafnt sem konur hvattir til að sækja...