Nútíminn

Neil Patrick Harris kynnir á Óskarsverðlaununum

Leikarinn Neil Patrick Harris verður kynnir á Óskarsverðlaununum 22. febrúar. Þetta staðfesti hann með eftirfarandi myndbandi á Instagram: Wird geladen It's been quite the day... Auf...

88 þúsund sáu uppistand Ara Eldjárns

Uppistand Ara Eldjárns sló í gegn á RÚV á laugardagskvöld og var langvinsælasti dagskrárliðurinn í íslensku sjónvarpi það kvöld. 27,1 prósent landsmanna á aldrinum 12 til 80...

Jólageitin snýr alltaf aftur

Sænska jólageitin hefur verið sett upp fyrir utan IKEA í Kauptúni, eins og undanfarin ár. Geitin er rúmlega sex metra há og kranabíl þurfti til...

Netflix vinnur að opnun á Íslandi

Afþreyingarrisinn Netflix vinnur að því að opna fyrir þjónustu sína hér á landi. Samkvæmt heimildum Nútímans er undirbúningur er hafinn en óvíst hvenær opnað...

Hörð viðbrögð við Næs í rassinn: Hljómsveitt svarar virkum í athugasemdum

Eins og Nútíminn greindi frá á dögunum sendi hljómsveitin Hljómsveitt frá sér myndband við lagið Næs í rassinn á dögunum. Lagið er eftir Önnu Töru...

Darri komst ekki á eigin frumsýningu: Upptekinn í Hollywood

Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna var sýnd í troðfullum stóra sal Háskólabíóis í gær. Myndin verður svo frumsýnd í kvikmyndahúsum á morgun. Darri Ingólfsson leikur...

Íslensk hjón unnu 24 milljónir í lottó í Noregi

„Mamma öskraði í símann þegar ég sagði henni þetta. Það eru að sjálfsögðu allir ánægðir,“ segir hin þrítuga Kristjana Jónasdóttir, sem vann 1,3 milljónir...

Múgæsing í Kringlunni: Hart barist um sófaborð

Örtröð myndaðist fyrir utan verslun Söstrene Grene í Kringlunni í byrjun september þegar sala á eftirsóttum sófaborðum hófst. Hundruð viðskiptavina biðu fyrir utan verslunina...