Nútíminn

Örvhentir ósáttir við Apple úrið

Apple snjallúrið var kynnt í gær og hefur strax vakið gríðarlega athygli. Til að nota úrið er sérstakri krónu á hægri hlið úrsins snúið....

Sigmundur skiptir um skoðun: Skattahækkun á mat var aðför að láglaunafólki

„Það er löngu sannað að skattahækkanir á matvæli koma verst við þá sem lægst hafa launin og þegar virðisaukaskattur á matvæli var lækkaður á...

Butler framlengir dvölina — kærastan farin heim

Gerard Butler er ennþá staddur hér á landi en hann hefur haft nóg að gera frá því að hann sást á Kaffibarnum aðfaranótt sunnudags...

Með risavaxið Robocop-húðflúr á maganum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Rútur Skæringur N. Sigurjónsson er eflaust mesti Robocop-aðdáandi landsins. Hann var fimm eða sex ára þegar hann sá fyrst kvikmynd um Robocop og...

Gylfi Sigurðsson slær í gegn

Íslenska karla­landsliðið í fótbolta vann Tyrkland í kvöld með þremur mörkum gegn engu. Þetta var fyrsti leikurinn í undan­keppni EM 2016. Jón Daði Böðvars­son, Gylfi Þór...

Hækka verð á bókum en lækka verð á flatskjám

Nýtt fjárlagafrumvarp var kynnt í dag. Á meðal helstu tíðinda úr frumvarpinu er breyting á virðisaukaskatti en neðra þrepið hækkar úr 7% í 12%...

Ísland prumpar á Noreg — bókstaflega

Íbúar við strendur Noregs hafa fundið mikinn óþef undanfarna daga — ekki ólíkan hveralyktinni við Hellisheiði. Norðmenn eru ekki vanir brennisteinsfnyknum og hafa því velt...