today-is-a-good-day

Nútíminn

Sjö eftirhermur á 48 sekúndum

„Ég bað Eyþór Inga um að lesa inn á auglýsingu fyrir mig. Þetta er hinsvegar það sem ég fékk,“ segir tónlistarmaðurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson...

Micro Bar með bestu klósettaðstöðuna

Micro Bar við Austurstræti er með bestu klósettaðstöðuna í nýrri klósettkönnun tímaritsins Grapevine. Blaðakonan Esther Þorvaldsdóttir skoðaði klósettaðstöðuna á 14 stöðum í þetta skipti en...

Jón Gnarr flytur til Bandaríkjanna

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, grínisti og skáld, flytur til Bandaríkjanna eftir áramótin. Þetta upplýsti hann á Facebook fyrr í kvöld. Það er orðið ljóst að...

Örskýring: Ríkið endurgreiði Vífilfelli 80 milljóna sekt

Um hvað snýst málið? Árið 2011 taldi Samkeppniseftirlitið að Vífilfell hafi í krafti markaðsráðandi stöðu brotið samkeppnislög með því að gera hundruð samninga við viðskiptavini um að...

Sölvi Tryggva gerir heimildarmynd um fótboltalandsliðið

Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason vinnur að heimildarmynd um leið íslenska landsliðsins á Evrópumótið sem fer fram í Frakklandi árið 2016. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Í...

Topp 7: Persónur í Nágrönnum

Eins og Nútíminn greindi frá á föstudag er leikarinn Alan Fletcher væntanlegur til landsins í janúar. Fletcher er þekktastur fyrir að frammistöðu sína í...

Nýtt uppistand Ara Eldjárn slær í gegn

Nýtt uppistand með Ara Eldjárn var sýnt á RÚV í gær og svo virðist sem allir hafi séð það, ef marka má viðbrögðin á...

Skóf ekki nógu vel og ók á Kolbrúnu Björns

„Þetta hefði getað verið miklu verr,“ segir Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona. Ökumaður sem skóf framrúðuna á bílnum sínum ekki nógu vel ók aftan Kolbrúnu, sem var...