Nútíminn

Dramatískt uppgjör Óla Geirs

Plötusnúðurinn Óli Geir hefur birt einskonar uppgjör við fortíðina á Youtube. Myndbandið er afar dramatískt og sýnir Óla Geir annars vegar í stífri þjálfun ásamt...

Eldgosið blæs lífi í útflutning á Hrauni

Eldgosið í Holuhrauni hefur vakið heimsathygli. Ótímabært er að reyna að ná utan um landkynninguna sem jafn stórt og langlíft eldgos hefur í för...

Björn Bragi og Þorvaldur Davíð vinna að söngleiknum í Versló

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikstýrir söngleiknum Saturday Night Fever sem Versló setur upp í vor. Björn Bragi skrifar handritið sem verður byggt á kvikmyndinni...

Magnað þyrlumyndband af eldgosinu

Þyrluflug er ekki ókeypis. 230 þúsund krónur kostar að fljúga með þyrlu frá Reykjavík að skoða eldgosið með fyrirtækinu Reykjavík Helicopters. Að fara með...

Damien Rice tók upp myndband á Íslandi: Gekk fram af bryggju

Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice tók upp myndband hér á landi í gær. Hann hefur dvalið á Íslandi undanfarnar vikur, eins og Nútíminn greindi frá...

Stefán Máni: Ríkið fær meira en höfundurinn

Samkvæmt fjárlögum næsta árs hækkar lægra þrep virðisaukaskatts úr sjö prósentum í 12. Skatturinn leggst meðal annars á bækur og hafa rithöfundar og fleiri mótmælt...

Búinn að litgreina 500 manns á einu ári

„Það er engin manneskja bara blá eða bara gul. Þú ert allir litir,“ sagði stjórnendamarkþjálfinn Ingvar Jónsson í viðtali í morgunútvarpi RÚV í gærmorgun. Ingvar starfar...

Ljóskubók dregur úr heilastarfsemi karla

Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson hefur sent frá sér bókina Ladies, Beutiful Ladies. Bókin inniheldur 299 myndir af óþekktum ljóshærðum konum sem prýddu plötuumslög á...