Nútíminn
Facebook lokar á smelludólgana
Nútíminn -
Facebook gerði í gær nokkuð stórar breytingar á hvaða efni birtist vegg notenda sinna. Breytingarnar miða að því að hjálpa fólki að finna færslur...
Skrifast á við bandarískan fanga á dauðadeild
Nútíminn -
Björg Magnúsdóttir, rithöfundur og fjölmiðlakona, hefur skrifast á við fanga á dauðadeild í Bandaríkjunum í tæpt ár. „Það dýrmætasta sem hann hefur kennt mér,...
Ragnhildur Steinunn tekur Ísfötuáskorun
Nútíminn -
Ísfötuáskoranirnar eru misgóðar en þessi frá fjölmiðlakonunni Ragnhildi Steinunni verður að teljast með þeim betri. Vatnsmagnið var slíkt að mann verður kalt við að...
Ólafur hættur á Fréttablaðinu
Nútíminn -
Mikael Torfasyni, aðalritstjóra 365 miðla, var sagt upp störfum í dag. Þetta kom fram á DV.is og var staðfest á Facebook-síðu Mikaels. Samkvæmt heimildum Nútímans hefur...
Friðrik Dór: „Ég er skyndibitakóngur Íslands“
Nútíminn -
Söngvarinn Friðrik Dór byrjar með matarþáttinn Sósa og salat á Stöð 2 í september. Þátturinn fylgir Frikka um heim skyndibitans á Íslandi og verður...
„Við höldum áfram á þessari braut“
Nútíminn -
Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í gær voru virkilega velheppnaðir. Kórinn þótti henta mjög vel undir þessa 17 þúsund manna tónleika og Ísleifur...
Unglingur fékk ávísað stinningarlyfi
Nútíminn -
„Ég var með einn úr 10. bekk um daginn. Það var verið að skrifa upp á Viagra fyrir hann,“ sagði kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, best þekkt...
Magnaður JT hélt að hann væri í Reykjavík
Nútíminn -
Tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake kom fram í Kórnum í Kópavogi í gær. Um 17 þúsund manns mættu á tónleikana sem Sena skipulagði. Tónleikarnir...