Nútíminn

Nútíminn.is fer í loftið

Fréttavefurinn Nútíminn.is fór í loftið klukkan 6.59 í morgun.Nútíminn er fréttavefur sem lítur vel út í öllum tækjum og segir fjölbreyttar fréttir af fólki. Fréttirnar eru...

Þingmaður lét flúra flokkinn á sig í Hollywood

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, lét nýlega flúra á sig merki flokksins.„Allt frá því ég var kosinn á þing fyrir Bjarta framtíð var...

Steindi í tökur í september

Tökum á nýjum grínþætti Steinda Jr. hefjast í september. Þættirnir heita Hreinn Skjöldur og Steindi skrifar þá ásamt leikstjóranum Ágústi Bent og Magnúsi Leifssyni,...

Jón Gnarr í The Late Late Show

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, verður gestur Craig Ferguson í spjallþættinum The Late Late Show fimmtudaginn 31. júlí.// (function(d, s, id) { var js,...

DV segir Hönnu Birnu hafa beitt Stefán þrýstingi

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra beitti Stefán Eiríksson lögreglustjóra þrýstingi til þess að hafa áhrif á rannsókn lekamálsins svokallaða. Þetta kemur fram í DV í...

Saga Garðars í nýrri íslenskri gamanmynd

Æfingar hófust í dag fyrir nýja íslenska gamanmynd. Saga Garðarsdóttir, Víkingur Kristjánsson og Gunnar Hansson fara með aðalhlutverk í myndinni sem Gunnar leikstýrir sjálfur...

„Ég á minn líkama“ — Reykjavíkurdætur senda frá sér Druslugöngulag

Rapphljómsveitin Reykjavíkurdætur hefur sent frá sér lagið D.R.U.S.L.A í tilefni af Druslugöngunni, sem fer fram í miðbæ Reykjavíkur á laugardag.Halldór Eldjárn og Högni Egilsson...

Vilja að Ísland verði 20. fylki Noregs

Fjörugar umræður hafa skapast í hópi á Facebook sem kallast Ísland - 20. fylki Noregs. Fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson stofnaði hópinn sem stækkar stöðugt...