Nútíminn

Bjarni um ESB: Viljum ekki staðna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var í beinni útsendingu á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC í morgun. Bjarni fór meðal annars yfir ástand efnahagsmála á Íslandi og lýsti...

Ari Eldjárn gerir grín að Dönum í Danmörku

Ari Eldjárn kemur fjórum sinnum fram á grínhátíðinni Copenhagen International Comedy Club sem hefst í kvöld. Hátíðin fer fram í Bremen leikhúsinu í hjarta...

Hóta að leka nektarmyndum af Emmu Watson

Uppfært 24.9. kl. 10.33: Nú hefur komið í ljós að þetta var gabb. Tilgangur gabbsins var að koma höggi á vefsíðuna 4chan. -- Eins og Nútíminn...

Læknar í gámum: Nefnd skapi sátt um nýjan Landspítala

Hópur þingmanna undir forystu Kristjáns L. Möller hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Í tillögunni er lagt til að Alþingi kjósi...

Setur fegurðarsamkeppni Bandaríkjanna í hakkavélina

Þáttastjórnandinn John Oliver hittir oftar en ekki naglann á höfuðið í þætti sínum Last Week Tonight á sjónvarpsstöðinni HBO. Á sunnudaginn tók Oliver fyrir fegurðarsamkeppnina...

Jón Gunnar Geirdal heldur afmælisveislu ársins

Margir af vinsælustu skemmtikröftum þjóðarinnar koma fram í fertugsafmæli athafnamannsins Jóns Gunnars Geirdal, framkvæmdastjóra Yslands og eins af eigendum Lemon. Páll Óskar, Jón Jónsson, Friðrik...

Lennon meiddist á typpi í leik

Fótboltamaðurinn Steven Lennon, leikmaður FH, meiddist á typpi í sigri FH á Fram í gærkvöldi. Þetta kemur fram á vefnum Fótbolti.net. Þar kemur einnig...

Bjarni Ben skreytti þessa köku

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra skreytti afmælisköku fyrir þriggja ára dóttur sína um helgina. Þetta kemur fram á Mbl.is. Lína Langsokkur var þema skreytingarinnar en dóttir Bjarna...