Nútíminn

Björgunarfólk leitar að manni í Stafafellsfjöllum

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi, ásamt öllum björgunarsveitum Austur-Skaftafellssýslu og á Austurlandi, til að leita að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni.Leit stóð...

Einn með 2 milljónir í Jóker

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni í Víkingalottó, en einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann 3.101.400...

Hótel Saga skellir í lás

Stjórnendur Hótel Sögu segja sig nauðbeygða til að loka hótelinu frá og með 1. nóvember næstkomandi. Í tilkynningu frá Bændasamtökum Íslands segir að lokunin...

Siggi Gunnars stýrir bingói í beinni

Annað kvöld fer fram bingó í beinni útsendingu á mbl.is og hefst gleðin á slaginu 19:00.Þetta verður sannkölluð fjölskylduskemmtun með glæsilegum vinningum. Útvarpsmaðurinn Siggi...

Hver er Bogi Ágústsson?

Við grandskoðum ættartré nokkurra þjóðþekktra Íslendinga í þættinum Hver ertu?.Bogi Ágústsson talar til þjóðarinnar á hverju kvöldi. Hann er vinur okkar allra en hvað...

Andlát vegna Covid-19

Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19.Um er að ræða einstakling á níræðisaldri samkvæmt upplýsingum frá Jóhanni K. Jóhannssyni, samskiptastjóra almannavarnardeildar...

Ofnbakaðar sætar kartöflur með fersku rósmarín og parmesan

Hráefni:2 stórar sætar kartöflur, afhýðaðar og skornar í teninga 2 msk ólívuolía 1/2 tsk hvítlauksduft 1 msk ferskt rósmarín saxað niður salt og...

Þórólfur er afmælisbarn dagsins:„Þú ert snill­ing­ur og okk­ur þykir mjög vænt um þig“

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, er 67 ára í dag.Hann fékk skemmtilega sungna afmæliskveðju á Facebook í tilefni dagsins frá „Vinum og Vandamönnum“, eins og sönghópurinn...