Nútíminn

Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar!

Hopp hefur útrás til Evrópu!Í dag opnaði Hopp fyrsta sérleyfi (e. franchise) sitt utan landssteinana í Orihuela Costa á Spáni. Þar verða staðsettar 70...

Gunni Nelson – Pabbinn eins og taugahrúga fyrir bardaga

Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar fara þeir feðgar yfir ferilinn hjá Gunna, samskiptin við Conor Mcgregor...

Dularfullt næturhljóð hefur plagað íbúa Akureyrar í mörg ár

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, spyr í nýlegri Facebook-færslu hvort einhver kannist við einskonar són eða drónahljóð sem hangir yfir Akureyri að næturlagi....

Lokuðu einum veitingastað tímabundið

Í tilkynningu frá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að loka hafi þurft einum veitingastað í gærkvöldi vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra...

Heppinn miðaeigandi vann fimm milljónir

Stálheppinn miðeigandi í Happdrætti Háskóla Íslands fékk hæsta vinning í aðalútdrættinum í gærkvöldi og vann fimm milljónir króna.Þá skiptu rúmlega 3.500 vinningshafar á milli...

Dóttir Annie Mistar og Frederik komin í heiminn

Crossfit-drottningin Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því á Instagram í dag að dóttir hennar og Frederik væri komin í heiminn.„Vel­kom­in í heim­inn Stelpa Frederiks­dott­ir....

Fyrsta stiklan úr Ráðherranum

Nú er komin fyrsta stiklan úr sjónvarpsþættinum Ráðherrann en fyrsti þátturinn verður frumsýndur á RÚV  þann 20. september næstkomandi.Með aðalhlutverk í þáttunum fara þau...

Kjúklingabringur í parmesan-rjómasósu

Hráefni:2-3 kjúklingabringur 3 msk smjör salt og pipar eftir smekk 1 tsk oregano 1 laukur skorinn smátt 4 hvítlauksgeirar, skornir smátt 1 krukka...