Nútíminn

BIRTA – Verðlaun fyrir Besta leikkonan í hópi ungmenna!

Kristín Erla Pétursdóttir 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá...

Grísalund í rjómasósu með hvítvíni, salvíu og rósmarín

Hráefni:1/2 dl ólívuolía 5 hvítlauksgeirar, skornir í tvennt langsum 2 msk saxað ferskt rósmarín 2 msk söxuð fersk salvía 700 gr grísalund 3...

Potturinn þrefaldur næstu helgi!

Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti vikunnur og flyst því rúm 21 milljón króna yfir í næsta pott sem verður þá...

Dagur íslenskrar tungu | Opnun ensk-íslenskrar veforðabókar

Á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, verður opnað fyrir aðgang að nýrri ensk-íslenskri orðabók á wordreference.com. Orðabókin var búin til af íslenskum sjálfboðaliðum í...

Reykjavík er borg fyrir Vin Diesel! – Erlendir miðlar elska Leynilögguna

Leynilöggan verður frumsýnd næsta miðvikudag hér á landi en er nú þegar farin að vekja gríðarlega mikla athygli erlendis eins og dómarnir og tilvitnanirnar...

Kristín Péturs stýrir nýjum sjónvarpsþætti:„Við vit­um að það er ara­grúi af förðun­ar­snil­ing­um þarna úti“

Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir verður þáttastjórnandi þáttarins Make Up, sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans eftir áramót.Í þáttunum, sem verða með leikjaþáttaívafi, verður...