Nútíminn
Tími aðgerða runninn upp – Ályktun Iðnþings 2022
Nútíminn -
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar lofar góðu fyrir samkeppnishæfni Íslands. Orð eru til alls fyrst en tími aðgerða er runninn upp í þágu samfélagsins alls.
Undanfarin tvö ár...
Þrír afar ólíkir viðburðir verða í Mengi um helgina
Nútíminn -
„Verið velkomin í Mengi helgina 10. - 12. mars,“ segir í tilkynningu frá Mengi listarými.Þrír afar ólíkir viðburðir verða á dagskránni:Stórsveit Benna Hemm Hemm...
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Nútíminn -
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var tilkynnt um úrslit kosninga til stjórnar. Kosningaþátttaka var 83,06%. Kosið var um sæti formanns og fimm almenn...
Sigur Rós í Laugardalshöll
Nútíminn -
Sigur Rós hafa tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið...
Frábærar og fjölbreyttar sérsýningar í Bíó Paradís!
Nútíminn -
Það kennir margra grasa á hlaðborði kvikmyndakræsinganna í Bíó Paradís - Guðfaðirinn og Sóley, Nei og svo bregður Bill Murray þarna fyrir!
Guðfaðirinn - 50...
Safaríkar ofnbakaðar kjúklingabringur
Nútíminn -
Hráefni:4 kjúklingabringur
3 msk smjör
1/2 dl kjúklingasoð
4 msk sítrónusafi
1 msk hunang
2 tsk rifinn hvítlaukur
1 tsk ítalskt krydd
salt og pipar...
Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu
Nútíminn -
„Með hækkandi sól er frábært kórlag", segir Björg Þórisdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. „Krakkarnir náðu þessu strax þegar ég prófaði það á æfingu hjá þeim...
„Líf mitt er bara eitt stórt púsluspil“
Nútíminn -
„Líf mitt er bara eitt stórt púsluspil, svona lífstíll væri ávísun á magasár fyrir fólk sem er í kassanum því allir dagar hjá mér...