Nútíminn

Tónleikum rapparans Future í Laugardalshöll aflýst

Tónleikum rapparans Future hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á mbl.is. Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live, segir í samtali við mbl.is að tónleikarnir hefðu...

Örskýring: Hvað í fjandanum er í gangi í Barselóna?

Um hvað snýst málið? Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fer fram í dag í óþökk spænskra stjórnvalda. Að minnsta kosti 337 hafa slasast í átökum við lögreglu...

Kynfræðsla Indíönu slær í gegn á Snapchat: „Hefur fundist vanta almennilega fræðslu um píkuna“

Kynfræðineminn Indíana Rós fékk þúsundir fylgjendur á Snapchat eftir að hún byrjaði að nota samfélagsmiðilinn til að fræða fólk um kynlíf. Hún er í mastersnámi...

Trylltar dragdrottningar gera árás með hamborgurum og frönskum í myndbandi Cyber

Rappsveitin Cyber hefur hefur sent frá sér myndband við lagið Psycho. Í myndbandinu sem gerist inni á Aktu taktu gera trylltar dragdrottningar árás á...

Oddný fær nokkur hundruð fylgjendur á Instagram á hverjum einasta degi

Oddný Ingólfsdóttir, 24 ára nemi í Garðabæ, fær nokkur hundruð fylgjendur á Instagram á hverjum einasta degi. Þegar þetta er skrifað er hún með...

María Birta í nýju myndband Alexanders Jarls: „Loksins kom skotvopnaleyfið sér vel“

Rapparinn Alexander Jarl hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Hvort annað. Mikið er lagt í myndbandið sem Haukur Björgvinsson leikstýrði og þú...