Nútíminn

Friðrik Dór róaði umboðsmanninn eftir tónleikana: Fann meira til með tækniliðinu en sjálfum sér

Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður Friðriks Dórs, segir að Friðrik hafi þurft að róa hann eftir stórtónleika Rásar 2 við Arnarhól en ekki öfugt. Tæknin...

Söngvari flutti magnaða ræðu á tónleikum eftir að hann sá karl áreita konu kynferðislega

Sam Carter, söngvari þungarokkhljómsveitarinnar Architects, stöðvaði tónleika hljómsveitarinnar í Hollandi á dögunum til að láta karl sem hann sá áreita konu kynferðislega heyra það. Tónleikarnir...

Sævar mætti í dúnúlpu innanundir jakkafötunum í viðtal á RÚV — steldu stílnum!

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, vakti mikla athygli í útsendingu RÚV í gær frá stórtónleikum Rásar 2 við Arnarhól þar sem hann mætti í...

Tæknin stríddi Frikka Dór á stórtónleikum Rásar 2: „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg“

Friðrik Dór og Reykjavíkurdætur urðu barðinu á tæknilegum örðuleikum á stórtónleikum Rásar 2 við Arnarhól í kvöld. Rafmagnið fór tvisvar af sviðinu áður en...

Steindi kláraði hálfmaraþonið með stæl: „Sé eftir að hafa ekki farið 42 kílómetra“

Skemmtikrafturinn Steindi Jr. hljóp 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í dag á rétt rúmlega tveimur klukkustundum og 30 mínútum. Steindi hljóp fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna...

Jónas hefur verið barþjónn í tvö ár og keppir í stærstu barþjónakeppni heims

Jónas Heiðarr Guðnason, besti barþjónn landsins, flaug til Mexíkó um helgina þar sem hann tekur þátt í stærstu barþjónakeppni heims: World Class-keppninni. Elísabet Inga, útsendari...

Emmsjé Gauti segir frá nágranna frá helvíti: „Hvaða vekjari rúllar í tvo tíma?“

Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd í september. Edda Björgvins og Steindi jr. fara með hlutverk í myndinni sem fjallar um nágrannaerjur. Sjá einnig: Tobba segir frá...