Nútíminn

Ari Eldjárn er líka mjög fyndinn í Skotlandi: „Eldjárn missir ekki áhorfendurna í eitt augnablik“

Claire Smith, gagnrýnandi skoska dagblaðsins The Scotsman, er hæstánægð með uppistand Ara Eldjárn á Edinborgarhátíðinni sem stendur nú yfir. Ari fær fjórar stjörnur fyrir...

H&M býður útvöldum Íslendingum í opnunarpartí í „flaggskipsverslun“ sinni í Smáralind

Sænski tískurisinn H&M býður útvöldum Íslendingum í sérstakt opnunarpartí í Smáralind fimmtudaginn 24. ágúst. Verslunin opnar svo fyrir almenningi tveimur dögum síðar, laugardaginn 26....

Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir Þjóðhátíð, búið að kæra eitt brot

Þrjú kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir helgina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar. Búið er að kæra eitt brotið. „Lögreglu var...

Svona var Þjóðhátíð í sex gifmyndum, þremur tístum og þremur myndböndum í slow motion

Metfjöldi sótti Þjóðhátíð í Eyjum um helgina og elstu menn muna ekki eftir öðrum eins fjölda í dalnum þegar brekkusöngurinn fór fram á sunnudagskvöld....

Sveppi er orðinn fertugur og Hugleikur teiknaði handa honum myndir í afmælisgjöf

Skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, aldrei kallaður annað en Sveppi, varð fertugur um helgina. Hann lét aðdáendur sína á Twitter að sjálfsögðu vita https://twitter.com/Sveppi2/status/893875429249089537 Þúsundir sungu afmælissönginn...

Kennari lýsir reynslu flóttafólks í grunnskóla á Selfossi: „Svo langt frá því að vera sokkinn kostnaður“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í síðustu viku að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að...