Nútíminn

Íslensku keppendirnir á heimsleikunum í Crossfit taka með sér 19 milljónir í verðlaunafé

Íslendingarnir í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í Crossfit um helgina náðu mögnuðum árangri. Verðlaunaféð á heimsleikunum hækkar stöðugt og samtals taka Íslendingarnir í einstaklingskeppninni með...

Anníe Mist í þriðja sæti á heimsleikunum í Crossfit, Katrín Tanja og Ragnheiður Sara náðu ekki á pall

Tia-Clair Toomey vann heimsleikana í Crossfit sem hófust í Wisconsin í Bandaríkjunum á fimmtudag. Keppninni lauk rétt í þessu. Íslensku keppendurnir í kvennaflokki: Þær Anníe...

Stund sannleikans á heimsleikunum í Crossfit: Hvað gera Katrín, Sara og Anníe á lokadeginum?

Úrslitin í heimsleikunum í Crossfit ráðast í dag. Í einstaklingskeppni kvenna er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í þriðja sæti, Anníe Mist Þórisdóttir er í fjórða og...

Ragnheiður Sara í efsta sæti þegar heimsleikarnir í Crossfit eru hálfnaðir

Ragnheiður Sara Sigumundsdóttir er í efsta sæti í kvennaflokki á heimsleikunum í Crossfit þegar tveir keppnisdagar eru eftir. Heimsleikarnir hófust á fimmtudaginn en keppni...

Logi segir að hugtakið „sokkinn kostnaður“ eigi betur við um Sveinbjörgu Birnu en nám barna hælisleitenda

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann segir að hugtakið „sokkinn kostnaður“ eigi betur við borgarfulltrúann Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur en skólagöngu barna hælisleitenda. Þetta sagði Logi í pistli...