Nútíminn

Frank og Casper birta plakat fyrir Klovn 2 sem er varla birtingarhæft

Kvikmyndin Klovn Forever verður frumsýnd í september. Dönsku hrakfallabálkarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa slegið í gegn í þáttunum Klovn og fyrsta kvikmynd...

Gísli Pálmi tekur upp með Ghostface Killah úr Wu-Tang Clan

Rapparinn Gísli Pálmi tók upp tónlist með rapparanum Ghostface Killah í hljóðveri í Reykjavík í gær. Þetta kemur fram á fréttavefnum Iceland Monitor, sem...

Egill Tiny um Bam Margera: „Þessi gaur var að leita sér að vandræðum“

Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Egill Tiny, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem fór fram í Laugardal um helgina segir að Bam Margera hafi...

Samið við hjúkrunarfræðinga

Samningar eru að takast hjá hjúkrunarfræðingum og ríkinu hjá Ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram á vef RÚV.Þar kemur einnig fram að fundurinn hófst klukkan níu...

Örskýring: Taylor Swift og Apple

Um hvað snýst málið?Taylor Swift sagði að plötur hennar yrðu ekki aðgengilegar á væntanlegri streymisþjónustu Apple sem opnar 30 júní.Ástæðan var sú að til...

Páll Valur vill bæta stemninguna á Alþingi: Leggur til að hefja þingfundi á söng og íhugun

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði til á Alþingi í dag að þingfundir myndu hefjast á hópsöng þingmanna. Þá myndu þingmenn íhuga í...

Níu skemmtilegar tilvísanir í samtímann á nýju plötunni með Úlfi Úlfi

Úlfur Úlfur sendi á dögunum frá sér plötuna Tvær plánetur. Platan er mjög velheppnuð og stútfull af skemmtilegum tilvísunum í samtímann.Sjá einnig: Bakvið tjöldin með...

Átta slösuðust á hoppudýnu á Bíladögum á Akureyri

Átta manns leituðu sér aðhlynningar á sjúkrahúsinu á Akureyri um liðna helgi eftir að hafa orðið fyrir hnjaski við að hoppa úr allt að...