Nútíminn

Samfés breytir sexting-myndbandinu: „Ætlunin var ekki að skella skuldinni á fórnarlömb“

Áherslur í myndbandi sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, birtu á Facebook voru gagnrýnd af ýmsum í dag. Myndbandið fjallar um sexting og var áhersla lögð...

Ólafur Arnalds tilnefndur til BAFTA-verðlauna: „Bjóst aldrei við að vera tilnefndur aftur“

Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir tónlist sína í þáttunum Broadchurch. Ólafur er tilnefndur ásamt Anne Dudley fyrir tónlistina í Poldark, Ben...

Þrettán forsetaframbjóðendur þurfa að safna samtals 19.500 undirskriftum meðmælenda

Þrettán manns hafa boðið sig fram í embætti forseta Íslands. Nú síðast gaf Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, kost á...

Áherslur í myndbandi Samfés gagnrýndar: „Það er ekki sá sem sendir myndina sem á að skammast sín“

Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, eru gagnrýnd fyrir áherslur í myndbandi sem birt var á Facebook-síðu samtakanna í gær. Myndbandið má sjá hér fyrir...

Uppfært: Hryðjuverkaárás í Brussel, það sem við vitum

Það sem við vitum: Talið er að 26 séu látnir. Mikill viðbúnaður er á flugvellinum. Lestar- og flugferðum hefur verið aflýst. Sprengingar voru nálægt byggingum Evrópusambandsins í...

Quarashi á Þjóðhátíð í Eyjum

Hljómsveitin Quarashi kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Allir upprunalegu meðlimirnir koma fram. „Eftirminnilegustu tónleikarnir á Þjóðhátíð 2014 voru með hinni goðsagnarkenndu Quarashi...