Nútíminn

Airwaves leiðir saman tónlistarmenn og fagfólk, bransinn tekur yfir Pederson-svítuna

Sérstakt svæði þar sem blaðamenn og fagfólk úr tónlistarbransanum getur unnið og hitt tónlistarfólk verður á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í næstu viku. Þetta...

Sean Kingston kemur fram á balli í Verzló, hugmyndin kom eftir grín á Twitter

Rapparinn Sean Kingston kemur fram á miðannarballi í Verzlunarskóla Íslands 10. nóvember næstkomandi. Kingston hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Justin Bieber og Nicki...

Svona hljómar Brjálaða stuðlagið hans Dr. Gunna með Gylfa Ægis í stað Sóla Hólm

Dr. Gunni birti rétt í þessu svokallaða „baksýnisspegils útgáfu“ af laginu Brjálað stuðlag sem kom út á plötunni Alheimurinn! árið 2013. Hlustaðu á lagið...

Vodafone afsalar sér réttinum á kassamerkinu #12stig: „Sorrý öllsömul“

Vodafone hefur afsalað sér réttinum á kassamerkinu #12stig og beðist afsökunar á að hafa tryggt sér réttinn á því. Fyrirtækið lýsti því yfir á Twitter...

Leonardo DiCaprio svaf í dýrshræum og borðaði lifur fyrir nýjustu mynd sína

Leikarinn Leonardo DiCaprio lagði ýmislegt á sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni The Revenant, eftir Alejandro Gonzalez Iñarritu. Og þegar við segjum „ýmislegt“ þá meinum við...

Lagt til að þjóðkirkjan eyði 150 milljónum í að lokka til sín nýja meðlimi

Þjóðkirkjan þarf að eyða 150 milljónum á næstu fimm árum í að efla fræðslu-, kynningar- og fjölmiðlastarf sitt. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem...