Nútíminn

Sigmundur Davíð í 169. sæti á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson situr í 169. sæti á lista vefsíðunnar Hottestheadsofstate.com yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims. Þetta kemur fram á mbl.is. Jigme Khes­ar Nam­gyel Wangchuck, kon­ung­ur Bút­an,...

Louis CK var síðasti gestur Jon Stewart

Grínistinn Louis CK var síðasti gestur Jon Stewart í þættinum Daily Show. Stewart byrjaði að stýra þættinum árið 1999 en grínistinn Trevor Noah tekur...

Egill hjólar í ríkið vegna máls frænku sinnar: „Þið drulluðuð á ykkur — græið þetta!“

Fanney Björk Ásbjörnsdóttir, sem býr í Vestmannaeyjum, smitaðist af lifrarbólgu C við blóðgjöf á sjúkrahúsinu þar eftir barnsburð árið 1983. Fjallað var um mál...

Of Monsters and Men frumsýnir nýja myndbandið sitt „á Íslandi“

Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband við lagið Empire. Hljómsveitin birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni í dag og beinir því á íslenskan...

„Í dag vantar Blóðbankann blóð eins og vanalega en pabbar mínir mega ekki gefa blóð“

Hinsegin dagar hófust í vikunni og Álfrún Perla Baldursdóttir vakti í gær athygli á því að samkynhneigðir karlmenn mega ekki gefa blóð. Hún birti...

Playboy fjallar um Katrínu Tönju: „Lyftir eins og Hulk og lítur út eins og leikfélagi“

Vefur tímaritsins Playboy birtir í dag umfjöllun um Katrínu Tönju Davíðsdóttur, sem varð á dögunum heimsmeistari í crossift. Katrín hlaut þá titilinn: Hraustasta kona...

Segir leikmenn úr Pepsi-deildinni hafa verið „rúllandi“ í brekkunni á Þjóðhátíð í Eyjum

Nokkrir leikmenn úr Pepsi-deild karla í fótbolta voru „rúllandi í brekkunni“ á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon á...