Nútíminn

Björk aflýsir tónleikum sínum á Iceland Airwaves

Björk Guðmundsdóttir hefur aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Iceland Airwaves. Sjá einnig: 45 nöfn bætast...

Fremst í Dunkin’ Donuts-röðinni: „Maður er enn þá volgur eftir Eyjar“

Agatha Rún situr fremst í röðinni fyrir utan Dunkin' Donuts sem opnar klukkan níu í fyrramálið. Næstur í röðinni er Jón Karl sem er nýkominn...

Röð byrjuð að myndast fyrir utan Dunkin’ Donuts þegar 12 tímar eru í opnun

Röð er byrjuð að myndast fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi, sem opnar klukkan níu í fyrramálið. Þetta er fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn sem...

Til minningar um sprettharða selinn: Fimm fornar og frábærar aðferðir til að borða hann

Búið er að lóga selkópnum sem slapp úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum aðfaranótt mánudags og fannst á tjaldstæðinu í Laugardalnum. Þetta kemur fram á Vísi. Í...

Lögreglan í Vestmannaeyjum veitir loksins upplýsingar um kynferðisbrot: Rannsakar tvö mál

Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar tvö kynferðisbrot sem áttu sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta kemur fram í færslu um hátíðina á vef...

Skólavörðustígur málaður í litum regnbogans

Hinseg­in dag­ar hefjast í Reykja­vík í dag. Eva María Þór­ar­ins­dótt­ir Lange formaður Hinseg­in daga og Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri settu hátíðina með opn­un ljós­mynda­sýn­ing­ar á...

Þrjú kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Eyjum: Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota

Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Þetta kemur fram á vef RÚV. Eyrún Björg Jónsdóttir verkefnisstjóri neyðarmótökunnar segir...

Vilja að sprettharði kópurinn lifi: Ömurlegt ef hann verður hakkaður niður í refafóður

Selkópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum aðfaranótt mánudags og fannst á tjaldstæðinu í Laugardal verður slátrað í haust og notaður í fóður fyrir refi. Þetta...