Tómas Valgeirsson

Hefur varla séð neina kvikmynd

Glænýtt kvikmyndahlaðvarp, „Heimabíó“, hefur litið dagsins ljós. Margir gætu kannast við þáttastjórnendurna, þá Sigurjón Inga Hilmarsson sem verið hefur útvarpsmaður á KissFM, stjórnað hlaðvarpinu...

Villi ráðinn til Borgarleikhússins: „Ég er vægast sagt spenntur“

„Ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil...

Ezra Miller til vandræða á Hawaii

Bandaríski leikarinn Ezra Miller var hand­tekið í borginni Honolulu á Hawaii fyrir ó­spektir á al­manna­færi. Sögur herma að Miller hafi verið að á­reita gesti...

Bleikt og ferskt Hús og híbýli komið út

Nýtt Hús og híbýli er komið út og að þessu sinni eru litir og spennandi veggefni í fókus í blaðinu.Forsíðan er sérlega fersk en þar...

Will Smith stelur senunni á Óskarnum: Slær Chris Rock í beinni og tekur styttuna

„Þetta var magnaðasta stund í sögu sjónvarps,"segir grínarinn og kynnirinn Chris Rock, en Óskarskvöldið í ár tók sérdeilis óvænta stefnu þegar stórleikarinn Will Smith rauk...

Dansar til sigurs og beint í sögubækurnar

Ariana DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. DeBose hlaut í nótt verðlaun fyrir besta...

„Ekkert í veröldinni sem ég hefði getað gert“

Ólöf Tara Harðardóttir, þjálfari og ein af stjórnarkonum Öfga, fær reglulega hótanir frá nafnlausum aðgöngum, aðstandendum gerenda og líka bara mikið frá svona reiðum...