Tómas Valgeirsson

Fagnaði stórafmæli og frumsýndi skólínu

Enn bæt­ist í hóp ís­lenskra gesta­hönnuða sem hanna skólínu með JoD­is, en nú er það Dóra Júlía Agn­ars­dótt­ir, bet­ur þekkt sem DJ Dóra Júlía...

Sameinar einhleypa með tveggja mínútna stefnumótum

Stefnu­móta­appið Smitten og kyn­líf­stækja­versl­un­in Blush blása til skyndi­stefnu­móta­kvölds á Sólon í miðborg Reykja­vík­ur hinn 9. sept­em­ber næst­kom­andi. Um er að ræða eðal­tæki­færi til að...

„Ég held að bækur geti hreinlega bjargað mannslífum“

Bergrún Íris Sævarsdóttir fékk snemma ástríðu fyrir lestri og bókum og hefur undanfarin ár sett þá ástríðu sína í skrif og myndlýsingu fjölda bóka...

Nútíminn býður í bíó – Viltu bíómiða á NOPE?

Nútíminn býður í bíó!  Spennumyndin NOPE frá leikstjóranum Jordan Peele (Get Out, Us) er frumsýnd í vikunni og ritstjórn Nútímans hyggst bjóða heppnum lesendum upp...

Of gróft fyrir bíóhúsin – Geirvörtur ekki boðlegar á plakötum

Það er vanmetin listgrein að hanna grípandi kvikmyndaplakat. Flottustu veggspjöldin geta vakið upp mikla forvitni fyrir verkinu en um leið endurspeglað fullkomlega innihald þess....

Afslappað og notalegt með handverk og list í forgrunni

Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar býr í snoturri íbúð á Rekagranda í Vesturbænum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra, íbúðina hafa þau gert upp smátt og smátt...

Heillar rómantíkerinn að skapa og skrifa

Kristján Hafþórsson er jákvæður maður að eðlisfari og segist ávallt reyna að sjá glasið hálffullt frekar en hálftómt. Hann missti föður sinn 15 ára...

Ekki fyrir viðkvæma: Stranglega bannaðar bíómyndir í Bretlandi

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir...