Tómas Valgeirsson
Bandarískur nemandi syngur Stál og hnífur
„Ég fæ mikla ánægju úr því að syngja íslensk lög,“ segir hinn átján ára Preston Scoggins en hann hefur vakið athygli og sérstaklega góða...
Hefur varla séð neina kvikmynd
Glænýtt kvikmyndahlaðvarp, „Heimabíó“, hefur litið dagsins ljós. Margir gætu kannast við þáttastjórnendurna, þá Sigurjón Inga Hilmarsson sem verið hefur útvarpsmaður á KissFM, stjórnað hlaðvarpinu...
Villi ráðinn til Borgarleikhússins: „Ég er vægast sagt spenntur“
„Ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil...
Ezra Miller til vandræða á Hawaii
Bandaríski leikarinn Ezra Miller var handtekið í borginni Honolulu á Hawaii fyrir óspektir á almannafæri. Sögur herma að Miller hafi verið að áreita gesti...
Bleikt og ferskt Hús og híbýli komið út
Nýtt Hús og híbýli er komið út og að þessu sinni eru litir og spennandi veggefni í fókus í
blaðinu.Forsíðan er sérlega fersk en þar...
Will Smith stelur senunni á Óskarnum: Slær Chris Rock í beinni og tekur styttuna
„Þetta var magnaðasta stund í sögu sjónvarps,"segir grínarinn og kynnirinn Chris Rock, en Óskarskvöldið í ár tók sérdeilis óvænta stefnu þegar stórleikarinn Will Smith rauk...
Dansar til sigurs og beint í sögubækurnar
Ariana DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. DeBose hlaut í nótt verðlaun fyrir besta...
„Ekkert í veröldinni sem ég hefði getað gert“
Ólöf Tara Harðardóttir, þjálfari og ein af stjórnarkonum Öfga, fær reglulega hótanir frá nafnlausum aðgöngum, aðstandendum gerenda og líka bara mikið frá svona reiðum...