Fullorðins | Sambúð með siðblindum manni

Fullorðins

Ingveldur Sveinsdóttir á sér svakalega sögu en hún giftist manni, sem að hennar sögn er siðblindur. Í þætti dagsins segir hún okkur frá reynslu sinni af því að vera í ástarsambandi með siðblindum manni og hvernig hafi verið að ala upp börn með honum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -