Harmageddon
Meginstraumsfjölmiðlar halda áfram að tapa trausti þegar óeirðir í Los Angeles eru hvað eftir annað skilgreind sem friðsamleg mótmæli. Áróðurinn gegn Robert F Kennedy er heldur ekki til þess fallinn að auka það traust og íslenskir blaðamenn leggja sín lóð á vogaskálarnar þar. Þá ræðum við einnig sneypuför Gretu Thunberg á sjálfusnekkjunni til Gaza og stórhæætulegan innanlandsflugvöll í Reykjavík. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -