Harmageddon
Viðtalið við Jón Óttar Ólafsson fyrrverandi rannsóknarlögreglumann er kjarnorkusprengja sem getur ekki annað en leitt til afsagnar Ólafs Haukssonar héraðssaksóknara. Ef frásögn Jóns er rétt hefur Ólafur með mjög óheiðarlegum hætti gert tvo starfsmenn sína að blórabögglum fyrir vinnubrögð sem viðhöfð voru með fullu samþykki hans á árunum eftir hrun. Við förum yfir málið allt í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -