Hluthafaspjallið | Útboð Íslandsbanka og sókn Ölgerðarinnar

Hluthafaspjallið

Það er mikið um að vera í viðskiptalífinu þessa dagana og nýjasti þáttur Hluthafaspjallsins á Brotkast.is ber þess heldur betur merki. Þeir Jón G. og Sigurður Már ræða útboðið og þá koma öflugir gestir til þeirra í heimsókn; þeir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka. Ákveðið var að taka viðtalið við Jón Guðna sjóðheitan daginn eftir að niðurstaða fékkst í vel heppnað útboð bankans. Hörkuþáttur og ritstjórarnir í stuði að venju.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -