Harmageddon
Starfsfólk fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV felur sig enn bakvið verndun heimildarmanna jafnvel þó reglan eigi ekki við þegar heimildarmaður hefur sjálfur gefið sig fram. Framleiðandi Kveiks bættist nýlega í hóp þeirra sem hafa réttarstöðu sakbornings í málinu. Við förum líka yfir þrálátar sögusagnir tengdar umtalaðasta morðmáli Íslandssögunnar en lögreglan hefur óbeint gefið það út að ekkert sé hæft í orðrómum um að aðrir en grunaður sakborningur hafi komið að morði ungrar stúlku við Kleifarvatn í síðust viku. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -