Harmageddon
Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norð-Vestur kjördæmi, hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá góða fólkinu í þessari viku. Fyrst var logið upp á hann af þáttastjórnanda forystuspjallsins á RÚV og nú hafa Samtökin 78 kært hana fyrir hatursorðræðu. Við fórum yfir málið og allt annað tengt kosningabaráttunni daginn fyrir Alþingiskosningar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -