Spjallið með Frosta Logasyni
Tjörvi Schiöth sagnfræðingur bendir á að smáþjóð eins og Ísland hafi ekkert fram að færa til stríðsátaka í Evrópu. Íslenskum ráðamönnum væri nær að fara fram á, vegna sérstöðu sinnar, að Ísland fengi sem mest úr NATO samstarfinu án þess að þurfa belgja sig út með loforðum um aukin fjárframlög til varnarmála.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -