Spjallið með Frosta Logasyni | Njóta konur sömu réttinda í menningu Íslam?

Spjallið með Frosta Logasyni

María Lilja Ingveldar- Þrastardóttir, fjölmiðlakona af Samstöðinni, mætti í settið hjá Frosta til að ræða innflytjendamál og ástandið á Gaza. Upp úr því spunnust, meðal annars, mjög áhugaverðar og skemmtilegar umræður um menningu vesturlanda, arabíska menningu og réttindi kvenna. Óhætt er að segja að María Lilja og Frosti séu ósammála um margt en þeim tekst engu að síður að eiga gott samtal sem margir hefðu gaman af að heyra.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -