Spjallið með Frosta Logasyni
Jón Magnússon, lögmaður og fyrrum þingmaður, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir fjölmiðla markvisst þagga niður staðreyndir um aukna glæpatíðni í tengslum við útlendingamál í Evrópu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -