Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í gangi á Raufarhöfn – Sérsveit kölluð út

Umfangsmikil lögregluaðgerð var í gangi á Raufarhöfn þegar þetta er skrifað en að minnsta kosti fjórir lögreglubílar voru á svæðinu þegar mest var.

Vitni segja að lögregla hafi verið fyrir utan hús á staðnum frá því snemma í morgun, og að sérsveitin hafi farið inn í húsið og brotið sér leið inn.

Auglýsing

Ekki er vitað hvað liggur að baki aðgerðinni.

Lögreglan hefur ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.

Nútíminn mun greina betur frá málinu þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.

Ljósmynd: Ó.G. Ljósmyndun

Ljósmynd: Ó.G. Ljósmyndun

Ljósmynd: Ó.G. Ljósmyndun

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing