70 nem­end­ur fá Íslensku­verðlaun unga fólks­ins

Auglýsing

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík eru afhent í dag, í fjórtánda sinn, á Degi íslenskrar tungu. Að þessu sinni verður verðlaunaafhendingin með breyttu sniði og verða verðlaunin afhent tilnefndum nemendum í hverjum skóla fyrir sig .

Að þessu sinni fá um 70 nemendur í 34 grunnskólum borgarinnar þessa viðurkenningu og hafa aldrei verið fleiri. Íslenskuverðlaununum er ætlað að auka áhuga grunnskólanema í Reykjavík á íslenskri tungu og hvetja þá til framfara í tjáningu í töluðu og rituðu máli.

Eftirtaldir grunnskólanemendur fá Íslenskuverðlaun unga fólksins 2020:

Austurbæjarskóli
Jóhann Ástráðsson
Salka Björt Björnsdóttir
Unnur Efemía Ragnarsdóttir
Álftamýrarskóli
Yeabsira Tesfaye Assefa
Árbæjarskóli
Elín Elmarsdóttir van Pelt
Hekla Dís O‘Shea
Gunnar Andri Stefánsson
Ártúnsskóli
Valdimar Ísfeld Snæbjörnsson
Borgaskóli
Haukur Leó Kristínarson
Tómas Aris Dimitropoulos
Breiðagerðisskóli
Heiðrún Lóa Jónsdóttir
Breiðholtsskóli
Júlía Wolkowicz
Rannveig Lovísa Guðmundsdóttir
Dalskóli
Ísabella Elínborg Cecchini
Jökull Fannar Claessen
Sóldís Rós Ragnarsdóttir
Engjaskóli
Eiríka Malaika Stefánsdóttir
Valdís Eva Eiríksdóttir
Fellaskóli
Gabriela Fominych
Lena Barbara Jackiewicz
Qiyuan Tan
Foldaskóli
Brynhildur Björk Teitsdóttir
Davíð Goði Jóhannsson
Guðrún Ásgeirsdóttir
Fossvogsskóli
Anna Vigdís Th. Agnarsdóttir
Fríða María Ásbergsdóttir
Hamraskóli
Anna Hrefna Jóhannesdóttir
Þórarinn Hallbjarnarson
Háteigsskóli
Cicely Steinunn Pálsdóttir
Hlíðaskóli
Hrönn Falksdóttir Krueger
Jónatan Vignir Guigay
Hólabrekkuskóli
Lárus Guðni Svafarsson
Lorenzo Carl Lumawag
Paulina Anna Karmel
Húsaskóli
Cumali Yigit Sarpkaya
Freyr Magnússon
Hvassaleitisskóli
Hrafnhildur Markúsdóttir
Ingunnarskóli
Hjalti Tómas Gunnarsson
Hrannar Andri Zoega
Klébergsskóli
Hekla Sif Þráinsdóttir
Isabella Ósk Jónsdóttir
Landakotsskóli
Alice Freya Mckeown
Karl Noah Macalle Bondalo
Þorvaldur Wilhelm Sigurbjörnsson
Langholtsskóli
Dagný Huang Huynh
Sunneva Kristín Guðjónsdóttir
Stefán Geir Hermannsson
Laugalækjarskóli
Kristjana Rebecca Rardon
Sólveig Ágústa Aradóttir
Laugarnesskóli
Alma Júlía Hjaltadóttir
Laufey Lilja Leifsdóttir
Melaskóli
Skær Sindrason
Norðlingaskóli
Embla Margrét Hreimsdóttir
Karen Dís Vigfúsdóttir
Svala Sæmundsen
Rimaskóli
Ína Julia Nikolov
Kristín Rúna Sturludóttir
Sóley Kría Helgadóttir
Selásskóli
Egill Ási Arnarsson
Seljaskóli
Adam Ingi Grétarsson
Hrafndís Hanna Halldórsdóttir
Ísabella Sól Lúðvíksdóttir
Sæmundarskóli
Eldey Myrra Karlsdóttir
Peta Guðrún Hjartardóttir
Matthildur Birta Sverrisdóttir
Tjarnarskóli
Árni Kristinn Hilmarsson
Víkurskóli
Sigurður Steinsson
Vogaskóli
Daria Maria Sandi
Ölduselsskóli
Guðmundur Kristinn Davíðsson
Lukas Danupas
Olivier Kaczmarek

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram