Texti/ Aðalheiður Ólafsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Förðun/ Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi
Brot úr ítarlegra viðtali Vikunnar sem aðgengilegt er á áskriftarvef Birtings.
Guðrún Ásla...
Leikkonan, rapparinn og nú söngkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem alla jafna er kölluð Blær, leikur aðalhlutverkið í nýjum ævintýra söngleik, Draumaþjófnum, sem frumsýndur var...
Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska...
Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir...
UMSJÓN/ Guðný Hrönn
MYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Úr tímariti Húsa og híbýla
Ljósmyndarinn Anastasía Andreeva býr í notalegri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Andra Elvari...
UMSJÓN/ Guðný Hrönn
Úr tímariti Húsa og Híbýla
Nafn: Védís Jónsdóttir
Menntun: Fatahönnuður frá Skolen for Brugskunst, sem nú heitir Det Kogelige Akademi (Danish Design School).
Starf: Yfirhönnuður...
Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir og Guðný Hrönn
Frá vef Birtíngs*
Hér lítum við yfir farinn veg og skoðum hvaða heimili sem fjallað var um á árinu 2022,...
Sálfræðingurinn Heiða Brynja Heiðarsdóttir starfar hjá Auðnast og sinnir meðferð við kvíðaröskunum, áfallastreituröskun, lágu sjálfsmati og fíknivanda ásamt aðstandendum þeirra sem glíma við fíknivanda og...
Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022 og um þær mundir sem fyrsta tölublað Vikunnar þetta árið kemur út hefur hún nýlokið keppni í...