Aaron Paul fer yfir Breaking Bad þættina á 2 og 1/2 mínútu

Auglýsing

Leikarinn Aaron Paul, sem leikur annað aðalhlutverkið í Breaking Bad þáttunum var gestur þáttarins Jimmy Kimmel Live.

Hann var þar að kynna kvikmyndina El Camino en hann fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar. Myndin er byggð á þáttunum Breaking Bad sem slógu fyrst í gegn árið 2008 og urðu þáttaraðirnar alls fimm.

Kimmel fékk leikarann til þess að fara yfir þættina á 2 og 1/2 mínútu, sem hann gerði snilldarlega.

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram