Barn á leiðinni hjá Annie Mist

Crossfit-stjarnan Annie Mist á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius. Annie greindi frá þessu í færslu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Með færslunni birtir hún afar krúttlega mynd af ungbarnaskóm og skrifar einfaldlega:  „5. ágúst“, sem ætla má að sé áætlaður komudagur barnsins.

View this post on Instagram

5th of August ❤️ @frederikaegidius

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

Auglýsing

læk

Instagram