Beint streymi frá upplestri rithöfunda í Bókasafni Hafnarfjarðar – kl: 20:00!

Auglýsing

Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á jólabókahamingju í beinu streymi í kvöld kl 20:00.
Vegna samkomutakmarkana verður viðburðurinn í streymi en takmarkaður sætafjöldi verður einnig í boði.

Á viðburðinum verða þrír höfundar: Ásdís Halla Bragadóttir, Benný Sif Ísleifsdóttir og Lilja Sigurðardóttir. Þær munu lesa úr nýútkomnum bókum sínum og taka létta kryddsíld á verk sín ásamt Arndísi Þórarinsdóttur. Áhorfendur geta sent inn spurningar og kastað fram hugmyndum á miðlum í þessari gagnvirku útsendingu.

Hægt er að horfa á viðburðinn í beinu streymi hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram