today-is-a-good-day

Brekkusöngur í beinni | Nú styttist í þetta!

Brekkusöngurinn í Eyjum nálgast hratt og er undirbúningur í fullum gangi. Æfingar eru hafnar þar sem okkar frábæra tónlistarfólk tekur lögin og hitar upp raddböndin fyrir tónleikana. Fylgstu með á Instagram til að kíkja bak við tjöldin.

Fylgja Senu á Instagram

„Ert þú með óskalag? Við erum búin að setja spurningakönnun í loftið á heimasíðunni okkar þar sem þú getur sent okkur þitt uppáhalds lag, eða kosið lag sem hefur áður verið beðið um. Hver veit nema lagið verði tekið fyrir þig á sunnudaginn í beinni frá Eyjum? Þú getur kosið eins oft og þú vilt og því oftar sem þú kýst, því líklegra er að lagið verði tekið,“ segir í tilkynningu frá Senu.

Viltu vita meira um hvernig þú horfir á Brekkusönginn? Við erum með allar upplýsingar á senalive.is/brekkusongur en hér eru einnig helstu atriði sem þú þarft að vita:

 

  • Miðaverð er 3.400 kr. fyrir Myndlykla Símans og Vodafone og 2.900 kr. fyrir Vimeo streymi. Þetta er sérstakt forsöluverð sem hækkar um 500 kr. kl. 23:59 á morgun föstudag; við mælum með að kaupa miða núna!
  • Þú getur keypt miða strax á tix.is/brekkusongur og í Myndlyklum Vodafone. Ef þú vilt kaupa miða með fjarstýringunni í Myndlykli Símans geturðu gert það frá kl 12 á laugardaginn.
  • Einungis þarf að kaupa einn miða fyrir hvert heimili og geta þá allir horft á tónleikana saman og sungið með.

Kaupa miða

Auglýsing

læk

Instagram