Chrissy Teigen birti mynd­band af ölvuðum eiginmanninum taka lagið

Auglýsing

Fyrirsætan Chrissy Teigen er þekkt fyrir að hafa húmorinn í lagi og þá ekki síst þegar kemur að því að hafa húmor fyrir sér og sínum.

Hún var stödd í Hrekkjavöku partýi í Universal Studios garðinum í Hollywood ásamt eiginmanni sínum, söngvaranum John Legend, þegar hann stökk á svið og tók lagið. Fór ekki á milli mála að söngvarinn var vel í glasi þegar hann tók lagið sitt „All of me.“ frá árinu 2013.

Teigen virtist skemmta sér vel yfir þessu og setti inn myndband á Twitter þar sem hún skrifar:

„John varð drukkinn og tók lagið í Universal Studios í gær“

Auglýsing

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram